Dattaca Labs

Veitir þjónustu og ráðgjöf við innleiðingu á
persónuverndarlöggjöfinni
( GDPR )

Lögfræðingar Dattaca Labs aðstoða viðskiptavini á hagkvæman hátt með reynslu og þekkingu að leiðarljósi

Dattaca Labs

Veitir aðstoð við
innleiðingu á
persónuverndarlöggjöfinni
( GDPR )

Innleiðum löggjöfina með hagkvæmum hætti útfrá sérþekkingu og reynslu

Leiðin til innleiðingar

Við bjóðum viðskiptavinum sérhæfða ráðgjafaþjónustu sem felst í greina þarfir fyrirtækisins gagnvart löggjöfinni og kortleggja flæði persónuupplýsinga fyrirtækisins í vinnsluskrá. Nauðsynlegt grunnskjal og hornsteinn þess að hægt sé að aðstoða viðskiptavini við að fylgja reglugerðinni og innleiða hana í starfsemina. Út frá því leiðbeinum við viðskiptavinum í næstu skref út frá umfangi þeirra og þörfum.

 

LEIÐIN TIL INNLEIÐINGAR

Sérhæfð ráðgjafaþjónusta þar sem persónuupplýsingar eru kortlagðar í svokallaða vinnsluskrá.

INNLEIÐING Á GDPR

Þegar staða fyrirtækisins hefur verið greind, þá liggur fyrir hvað fyrirtækið þarf að gera til að innleiða GDPR reglugerðina.

PERSÓNUVERNDARFULLTRÚI

Lögfræðingar Dattaca sinna hlutverki persónuverndar-fulltrúa í þremur mismunandi þjónustuleiðum.

VIÐSKIPTAÞRÓUN- OG RÁÐGJÖF

Dattaca Labs aðstoðar fyrirtæki og lögaðila við að þróa lausnir og mæta komandi áskorunum

Þarf þitt fyrirtæki á breytingu að halda?

Taktu könnunina!

Hér getur þú kannað hvort þitt fyrirtæki þurfi að gera eitthvað til að starfa í takt við nýja persónuverndarlöggjöf.

Kynntu þér gátlista ábyrgðaraðila hér.

Gátlisti sem ábyrgðaraðilar þurfa að fylgja til að hefja innleiðingu á nýju persónuverndarlöggjöfinni sem tók gildi í maí 2018 í Evrópu.
Íslensku lögin tóku gildi 15. júlí 2018.

DPOrganizer

Vef- og stjórnkerfi fyrir persónuverndarfulltrúa á íslensku

Vef- og stjórnkerfi persónuverndarfulltrúa

Dattaca Labs er umboðsaðili DPOrganizer á Íslandi og sér um sölu og innleiðingu á því til stofnanna og fyrirtækja. DPOrganizer er kröftugt vef- og stjórnkerfi sérsniðið að þörfum persónuverndarfulltrúa sem hentar allt frá litlum fyrirtækjum yfir í stór alþjóðleg fyrirtæki og er í notkun um allan heim.

Meðmæli viðskiptavina

Nokkur ummæli frá viðskiptavinum Dattaca Labs

Jónmundur Gunnar Guðmundsson

framkvæmdarstjóri Sjónlags

„Dattaca Labs hjálpaði okkur með einföldum hætti úr flóknu umhverfi nýrra persónuverndarlaga. Ég mæli hiklaust með þjónustu þeirra.“

Aldís Hafsteinsdóttir

bæjarstjóri Hveragerðisbæjar

„Við ákváðum að lágmarka kostnað og fela utanaðkomandi aðila hlutverk persónuverndar-
fulltrúa. Dattaca Labs varð fyrir valinu enda er þjónusta þeirra skilvirk og á mjög sanngjörnu verði. Ég mæli hiklaust með þeirra þjónustu“

Ásta Stefándóttir

fyrrv. bæjarstj. Árborgar

„Dattaca Labs hefur aðstoðað Sveitarfélagið Árborg við undirbúning að innleiðingu breyttra reglna um persónuvernd og get ég hiklaust mælt með þjónustu þeirra”

Jóhann Tómas Sigurðsson

framkvæmdastjóri Crank Wheel

„Dattaca Labs hjálpaði okkur við innleiðinguna á nýju persónuverndarlöggjöfinni á einstaklega þægilegan hátt og á mjög sanngjörnu verði“

Linda Jóhannsdóttir

CEO Hótel Eyja

„Við unnum með Dattaca Labs að greiningu og vinnslu persónugagna hjá okkar fyrirtæki. Fagleg vinnubrögð og þekking á lögunum, mikilvægt að hafa aðgang að lögfræðingum þeirra til framtíðar“

Haukur Herbertsson

CTO Mountaineers of Iceland

„Dattaca Labs veitti okkur mikilvæga þjónustu í fyrstu skrefum við að uppfylla skilyrði nýrrar reglugerðar. Þjónustan var fagleg á samkeppnishæfu verði”

Samstarfsaðilar