DATTACA LABS

Leiðin til innleiðingar

Dattaca Labs er leiðandi fyrirtæki þegar kemur að þjónustu á sviði persónuréttar. Í ljósi þess viljum við bjóða viðskiptavinum okkar aðgang að lögfræðingi / sérfræðingum í persónuverndarlöggjöfinni (GDPR) sem heitir „Leiðin til innleiðingar“.

Í Leiðinni til innleiðingar er núverandi staða fyrirtækisins greind gagnvart kröfum laganna þar sem vinnsluaðgerðir eru skráðar í vinnsluskrá, fræðsla veitt ásamt ráðgjöf út frá rekstri fyrirtækisins sem lýkur með stöðuskýrslu og verkáætlun fyrir næstu skref til innleiðingar. Það sem fyrirtækið þitt fær úr Leiðinni til innleiðingar er m.a:

  • Vinnustofur þar sem grunnurinn að vinnsluskrá er útbúin (skjal sem allir ábyrgðaraðilar verða að eiga til).
  • Fræðsla um innihald reglugerðarinnar.
  • Sérsniðin ráðgjöf um þá þætti sem snerta þinn rekstur.
  • Skýrsla um stöðuna á þínu fyrirtæki og hvað þarf að gera til að innleiða reglugerðina.

Fáðu faglega aðstoð við upphaf vegferðar að heilbrigðari umgengi um persónuupplýsingar þegar kemur að innleiðingu á GDPR reglugerðinni.