DATTACA LABS

Áhættumat

Með því að framkvæma áhættumat eru ábyrgðaraðilar að kortleggja upplýsingaeignir sínar og meta þær hættur sem eiga við. Þá er metið hvaða áhrif og hvaða afleiðingar það getur haft ef atvik eða öryggisbrot á sér stað.

Markmiðið er að meta áhættuna af þínum rekstri til að tryggja aukið öryggi persónuupplýsinga.

Dattaca Labs aðstoðar þig við að meta hversu áhættusamur reksturinn er gagnvart persónuverndarlögum og koma upp stjórnkerfi upplýsingaöryggis.

Að áhættumati loknu afhendum við reglubók út frá áhættuflokki viðkomandi ábyrgðaraðila. Verklagsreglum eru leiðbeinandi og viðhalda viðeigandi upplýsingaöryggisstefnu þegar kemur að meðhöndlun persónuupplýsinga.

Kynning á stjórnkerfi upplýsingaöryggis
Greiningarvinna – Upplýsingaeignir
Upplýsingaöryggisstefna
Reglubók út frá áhættuflokki

Viðskiptavinum stendur jafnframt til að boða að fá sérhannaðar gæðahandbækur fyrir öll kerfi eða upplýsingaeignir.

Hafðu samband á contact@dattacalabs.com fyrir tilboð í áhættumat.