Með tilkomu nýrrar persónuverndarlöggjafar kom til ný regla um ábyrgðarskyldu ábyrgðaraðila. Í reglunni felst að ábyrgðaraðili ber ábyrgð á að vinnsla persónuupplýsinga uppfylli þær meginreglur sem kveðið er á um í 1. - 6. tl. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 90/2018 um...