Rétturinn til leiðréttingar (16.gr. GDPR) Það er afar mikilvægt að geta leiðrétt misskilning eða villur. Rétt skal vera rétt. Í 1. mgr. 20. gr. laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga sbr. 16. gr. GDPR er einstaklingum tryggður sá réttur á að fá...