Það skiptir máli að upplýsingar sem eru óþarfar, ólögmætar eða á samfélagsmiðlum sem hinn skráði einstaklingur vill ekki nota lengur, geti horfið. Í 1. mgr. 20. gr. laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga er vísað í 17. gr. almennu...