Gleðilegan GDPR dag. í dag, 25. maí, tóku gildi ný evrópsk persónuverndarlög (GDPR) sem í grófum dráttum færir forræðið yfir persónuupplýsingum aftur til einstaklingsins. Í þessum pistli er leitast við því að fá lesendur til að færa sig úr bringusundinu og yfir í...