Ágústmánuður er að kvöldi kominn og atvinnulífið er hægt og rólega að vakna úr dvala. Er því ekki tilvalið að byrja haustið af krafti og hefja innleiðingu nýrra persónuverndarlaga inn í fyrirtæki og stofnanir landsins? Ef fyrirtæki þitt þarfnast einhverskonar aðstoðar...