Þetta er spurning sem eflaust brennur á mörgum. Með tilkomu nýrrar persónuverndarlöggjafar er sérhverjum ábyrgðaraðila og vinnsluaðila skylt að halda skrá yfir vinnslustarfsemi sína eða svokallaða vinnsluskrá. Með skyldunni er ætlað að auka ábyrgð þeirra aðila sem...