Ný persónuverndarlöggjöf (hvort heldur sem er GDPR eða lög nr. 90/2018) felur í sér aukin réttindin til handa einstaklingum. Á næstunni mun ég reyna að útlista með sem nákvæmustum hætti hvaða réttindi felast í löggjöfinni. Réttindin eru margslungin. Helstu réttindi...