Dattaca
  • Þjónustuleiðir
    • Leiðin til innleiðingar
    • Innleiðing á GDPR
    • Persónuverndarfulltrúi
    • Viðskiptaþróun- og ráðgjöf
    • Áhættumat
    • Mat á áhrifum á persónuvernd
  • Um okkur
  • DPOrganizer
  • Könnun
  • Spurt & svarað
  • Greinar
  • Hafa samband
  • Persónuverndaryfirlýsing
  • en
  • is
Select Page

Réttindi hinna skráðu, annar hluti (15. gr. GDPR)

by Kristinn Gylfason | des 20, 2018 | Blogg, Réttindi einstaklinga

Rétturinn til aðgangs að persónuupplýsingum Skráður einstaklingur hefur rétt á að fá staðfestingu frá ábyrgðaraðila á því hvort unnið sé með persónuupplýsingar um hann, ef svo er þá hefur einstaklingur rétt á aðgangi að þeim upplýsingum ásamt upplýsingum um: Tilgang...

Réttindi hinna skráðu, fyrsti hluti. (13. og 14. gr. GDPR)

by Kristinn Gylfason | nóv 22, 2018 | Blogg, Réttindi einstaklinga

Ný persónuverndarlöggjöf (hvort heldur sem er GDPR eða lög nr. 90/2018) felur í sér aukin réttindin til handa einstaklingum. Á næstunni mun ég reyna að útlista með sem nákvæmustum hætti hvaða réttindi felast í löggjöfinni. Réttindin eru margslungin. Helstu réttindi...

Hvaða þýðingu hafa ný persónuverndarlög fyrir þig?

by Eyrún Viktorsdóttir | júl 13, 2018 | Blogg

Ný persónuverndarlög taka gildi núna á sunnudaginn, þann 15. júlí, og eru upptaka á reglugerð ESB sem ber heitið GDPR (General Data Protection Regulation) og hefur verið í gildi frá 25. maí s.l. Efnislegt innihald er því hið sama og vísa hin nýju íslensku lög beint í...

Eldri greinar

  • Yfirráð yfir persónuupplýsingum
  • Geta hinir skráðu samþykkt að unnið verði með persónuupplýsingar í óvörðu umhverfi?
  • Persónuverndarlög – Hvernig framkvæmum við áhættumat?
  • Ávinningur frumkvöðlafyrirtækja sem tileinka sér innbyggða persónuvernd (e. privacy by design) frá upphafi
  • Hello world!
  • DPOrganizer
  • Breytingar hjá Facebook
  • Markaðstorg með persónuupplýsingar
  • Nemendur með fullan aðgang að persónuupplýsingum sjúklinga í Amsterdam
  • Sænsk heilbrigðisþjónusta vistaði upplýsingar með óöruggum hætti
  • Facebook
  • Instagram
  • RSS
Sjávarklasinn Grandagarður 16 Reykjavík 101, Ísland - contact@dattacalabs.com +354 517-3444