by Kristinn Gylfason | okt 26, 2018 | Blogg
Undirritaður og aðrir persónuverndarfulltrúar sveitarfélaga fengu sendar ábendingar frá Persónuvernd „vegna misskilnings í skólasamfélaginu um gildissvið nýrra persónuverndarlaga“. Hér má lesa ábendinguna í heild sinni. Tilefnin eru svo sannarlega til staðar. Í...
by Eyrún Viktorsdóttir | okt 4, 2018 | Blogg
Ágæti innihalds nýrrar persónuverndarlöggjafar (GDPR) er mörgum hugleikin. Ekki að ástæðulausu enda framkallar hugsunin um 81 bls af flóknu regluverki úr hugsmiðju Evrópusambandsins oftar en ekki upp myndir eins og pappakassa, Georg Bjarnfreðarson að sveifla öllum...
by Eyrún Viktorsdóttir | ágú 22, 2018 | Blogg
Ágústmánuður er að kvöldi kominn og atvinnulífið er hægt og rólega að vakna úr dvala. Er því ekki tilvalið að byrja haustið af krafti og hefja innleiðingu nýrra persónuverndarlaga inn í fyrirtæki og stofnanir landsins? Ef fyrirtæki þitt þarfnast einhverskonar aðstoðar...
by Eyrún Viktorsdóttir | ágú 15, 2018 | Blogg
Ný persónuverndarlög tóku gildi þann 15. júlí s.l. og eru upptaka á reglugerð ESB sem ber heitið GDPR (General Data Protection Regulation) og hefur verið í gildi frá 25. maí s.l. Efnislegt innihald er því hið sama og vísa hin nýju íslensku lög beint í GDPR. Einhverjir...
by Freyr Ketilsson | jún 6, 2018 | Blogg
Hér eru helstu hlutirnir sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir komu reglugerðarinnar. Nýja persónuverndarreglugerðin var gerð að lögum um alla Evrópu 25. maí, nú liggur fyrir vilji meirihluta Alþingis að ná reglugerðinni í íslensk lög fyrir þinglok í sumar. Víðtækar...