by Kristinn Gylfason | des 20, 2018 | Blogg, Réttindi einstaklinga
Rétturinn til aðgangs að persónuupplýsingum Skráður einstaklingur hefur rétt á að fá staðfestingu frá ábyrgðaraðila á því hvort unnið sé með persónuupplýsingar um hann, ef svo er þá hefur einstaklingur rétt á aðgangi að þeim upplýsingum ásamt upplýsingum um: Tilgang...
by Eyrún Viktorsdóttir | nóv 2, 2018 | Blogg
Nú hafa ný persónuverndarlög fengið sinn skammt af athygli í kjölfar gildistökunnar í sumar og ekki að ástæðulausu. Fyrirtæki og stofnanir hafa verið, og eru, að bregðast við nýju lagaumhverfi og mörg þeirra komin vel á veg með að innleiða lögin í sína starfsemi....
by Eyrún Viktorsdóttir | okt 4, 2018 | Blogg
Ágæti innihalds nýrrar persónuverndarlöggjafar (GDPR) er mörgum hugleikin. Ekki að ástæðulausu enda framkallar hugsunin um 81 bls af flóknu regluverki úr hugsmiðju Evrópusambandsins oftar en ekki upp myndir eins og pappakassa, Georg Bjarnfreðarson að sveifla öllum...
by Eyrún Viktorsdóttir | ágú 22, 2018 | Blogg
Ágústmánuður er að kvöldi kominn og atvinnulífið er hægt og rólega að vakna úr dvala. Er því ekki tilvalið að byrja haustið af krafti og hefja innleiðingu nýrra persónuverndarlaga inn í fyrirtæki og stofnanir landsins? Ef fyrirtæki þitt þarfnast einhverskonar aðstoðar...
by Eyrún Viktorsdóttir | ágú 15, 2018 | Blogg
Ný persónuverndarlög tóku gildi þann 15. júlí s.l. og eru upptaka á reglugerð ESB sem ber heitið GDPR (General Data Protection Regulation) og hefur verið í gildi frá 25. maí s.l. Efnislegt innihald er því hið sama og vísa hin nýju íslensku lög beint í GDPR. Einhverjir...