Risarnir ekki fylgjandi GDPR?

Persónuverndarstefnur fyrirtækja á borð við Facebook, Google og Amazon uppfylla ekki kröfur GDPR, samkvæmt evrópska neytendahópnum BEUC. Niðurstaða greiningar sýnir að notast er við óljóst orðalag, að umræddir aðilar veiti sér jafnvel vafasaman rétt og að einnig séu...

Úlfur úlfur GDPR er að koma til Íslands, eða hvað?

Hér eru helstu hlutirnir sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir komu reglugerðarinnar. Nýja persónuverndarreglugerðin var gerð að lögum um alla Evrópu 25. maí, nú liggur fyrir vilji meirihluta Alþingis að ná reglugerðinni í íslensk lög fyrir þinglok í sumar. Víðtækar...