by Kristinn Gylfason | feb 12, 2019 | Blogg, Réttindi einstaklinga
Það skiptir máli að upplýsingar sem eru óþarfar, ólögmætar eða á samfélagsmiðlum sem hinn skráði einstaklingur vill ekki nota lengur, geti horfið. Í 1. mgr. 20. gr. laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga er vísað í 17. gr. almennu...
by Kristinn Gylfason | des 20, 2018 | Blogg, Réttindi einstaklinga
Rétturinn til aðgangs að persónuupplýsingum Skráður einstaklingur hefur rétt á að fá staðfestingu frá ábyrgðaraðila á því hvort unnið sé með persónuupplýsingar um hann, ef svo er þá hefur einstaklingur rétt á aðgangi að þeim upplýsingum ásamt upplýsingum um: Tilgang...
by Eyrún Viktorsdóttir | nóv 2, 2018 | Blogg
Nú hafa ný persónuverndarlög fengið sinn skammt af athygli í kjölfar gildistökunnar í sumar og ekki að ástæðulausu. Fyrirtæki og stofnanir hafa verið, og eru, að bregðast við nýju lagaumhverfi og mörg þeirra komin vel á veg með að innleiða lögin í sína starfsemi....
by Kristinn Gylfason | okt 26, 2018 | Blogg
Undirritaður og aðrir persónuverndarfulltrúar sveitarfélaga fengu sendar ábendingar frá Persónuvernd „vegna misskilnings í skólasamfélaginu um gildissvið nýrra persónuverndarlaga“. Hér má lesa ábendinguna í heild sinni. Tilefnin eru svo sannarlega til staðar. Í...
by Eyrún Viktorsdóttir | okt 4, 2018 | Blogg
Ágæti innihalds nýrrar persónuverndarlöggjafar (GDPR) er mörgum hugleikin. Ekki að ástæðulausu enda framkallar hugsunin um 81 bls af flóknu regluverki úr hugsmiðju Evrópusambandsins oftar en ekki upp myndir eins og pappakassa, Georg Bjarnfreðarson að sveifla öllum...