by Eyrún Viktorsdóttir | ágú 22, 2018 | Blogg
Ágústmánuður er að kvöldi kominn og atvinnulífið er hægt og rólega að vakna úr dvala. Er því ekki tilvalið að byrja haustið af krafti og hefja innleiðingu nýrra persónuverndarlaga inn í fyrirtæki og stofnanir landsins? Ef fyrirtæki þitt þarfnast einhverskonar aðstoðar...
by Eyrún Viktorsdóttir | ágú 15, 2018 | Blogg
Ný persónuverndarlög tóku gildi þann 15. júlí s.l. og eru upptaka á reglugerð ESB sem ber heitið GDPR (General Data Protection Regulation) og hefur verið í gildi frá 25. maí s.l. Efnislegt innihald er því hið sama og vísa hin nýju íslensku lög beint í GDPR. Einhverjir...
by Eyrún Viktorsdóttir | júl 13, 2018 | Blogg
Ný persónuverndarlög taka gildi núna á sunnudaginn, þann 15. júlí, og eru upptaka á reglugerð ESB sem ber heitið GDPR (General Data Protection Regulation) og hefur verið í gildi frá 25. maí s.l. Efnislegt innihald er því hið sama og vísa hin nýju íslensku lög beint í...