by admin | mar 14, 2019 | Fréttir
Framkvæmdastjóri Facebook, Mark Zuckerberg skrifaði bloggfærslu nýlega. Færslan fjallar um að Facebook ætli sér að færa áherslu sína frá því að vera vettvangur til að deila upplýsingum yfir í að vera friðhelgis-miðaður vettvangur. Hugmyndin snýr að því að...
by admin | mar 11, 2019 | Fréttir
Tide sjóðurinn hefur tilkynnt um opnun markaðstorgs þar sem notendum er gert kleift að selja persónuupplýsingar sínar. „Heildar hugmyndin snýr að því að þegar neytendur eiga samskipti við fyrirtæki þá fær fyrirtækið einhverjar persónuupplýsingar, Tide dulkóðar...
by Kristinn Gylfason | feb 12, 2019 | Blogg, Réttindi einstaklinga
Það skiptir máli að upplýsingar sem eru óþarfar, ólögmætar eða á samfélagsmiðlum sem hinn skráði einstaklingur vill ekki nota lengur, geti horfið. Í 1. mgr. 20. gr. laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga er vísað í 17. gr. almennu...
by Kristinn Gylfason | des 20, 2018 | Blogg, Réttindi einstaklinga
Rétturinn til aðgangs að persónuupplýsingum Skráður einstaklingur hefur rétt á að fá staðfestingu frá ábyrgðaraðila á því hvort unnið sé með persónuupplýsingar um hann, ef svo er þá hefur einstaklingur rétt á aðgangi að þeim upplýsingum ásamt upplýsingum um: Tilgang...
by Kristinn Gylfason | sep 28, 2018 | Blogg
Flestöll þekkjum við tilfinninguna við að setja saman IKEA mublu. Leiðbeiningarnar eru eins einfaldar og þær geta orðið, myndir, ábendingar um hvaða skrúfur á að nota og það sem er enn betra og tekur af allan vafa, hvaða skrúfur á ekki að nota. Þessi færsla fjallar um...