by Kristinn Gylfason | jún 7, 2018 | Blogg
Þegar kemur að persónuvernd er almennt þema að þar togist á réttindi hins skráða til friðhelgi einkalífs, önnur grundvallarréttindi hans annars vegar og réttindi þess sem vill nota upplýsingarnar til að vinna þær eða birta hins vegar. Það er því ákveðið jafnvægispróf...
by Freyr Ketilsson | jún 6, 2018 | Blogg
Hér eru helstu hlutirnir sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir komu reglugerðarinnar. Nýja persónuverndarreglugerðin var gerð að lögum um alla Evrópu 25. maí, nú liggur fyrir vilji meirihluta Alþingis að ná reglugerðinni í íslensk lög fyrir þinglok í sumar. Víðtækar...