by Eyrún Viktorsdóttir | júl 13, 2018 | Blogg
Ný persónuverndarlög taka gildi núna á sunnudaginn, þann 15. júlí, og eru upptaka á reglugerð ESB sem ber heitið GDPR (General Data Protection Regulation) og hefur verið í gildi frá 25. maí s.l. Efnislegt innihald er því hið sama og vísa hin nýju íslensku lög beint í...
by Kristinn Gylfason | júl 10, 2018 | Blogg
Opið bréf til Helgu Þórisdóttur Sæl Helga, Tilefni þess að ég er að skrifa þér þetta bréf er frétt sem birtist á vefsíðu Ríkisútvarpsins þann 9. júlí síðastliðinn. Þar er sett fram eftirfarandi fullyrðing: „Óheimilt er að vinna persónuupplýsingar fólks, nema með...
by Eyrún Viktorsdóttir | júl 5, 2018 | Blogg
GDPR hefur nú verið í gildi í rétt rúman mánuð og segja má að reglugerðin hafi svo sannarlega fengið blendnar viðtökur um heim allan. Þó svo að um evrópska reglugerð sé að ræða hafa önnur lönd verið dugleg að bregðast við, jafnvel á svo harkalegan hátt að loka aðgengi...
by Eyrún Viktorsdóttir | júl 5, 2018 | Blogg
Persónuverndarstefnur fyrirtækja á borð við Facebook, Google og Amazon uppfylla ekki kröfur GDPR, samkvæmt evrópska neytendahópnum BEUC. Niðurstaða greiningar sýnir að notast er við óljóst orðalag, að umræddir aðilar veiti sér jafnvel vafasaman rétt og að einnig séu...
by Kristinn Gylfason | júl 3, 2018 | Blogg
Evrópudómstóllinn (CJEU) gaf þann 29. júní út fréttatilkynningu (hér má lesa hana í heild sinni) þess efnis að einstaklingar sem eiga aðild að forúrskurðarmálum verða ekki lengur tilgreindir með nafni, heldur með upphafsstöfum sínum. Upphafsstafirnir verða þó ekki...