Breytingar hjá Facebook

Framkvæmdastjóri Facebook, Mark Zuckerberg skrifaði bloggfærslu nýlega. Færslan fjallar um að Facebook ætli sér að færa áherslu sína frá því að vera vettvangur til að deila upplýsingum yfir í að vera friðhelgis-miðaður vettvangur.   Hugmyndin snýr að því að...

Mýtur og persónuvernd

Nú hafa ný persónuverndarlög fengið sinn skammt af athygli í kjölfar gildistökunnar í sumar og ekki að ástæðulausu. Fyrirtæki og stofnanir hafa verið, og eru, að bregðast við nýju lagaumhverfi og mörg þeirra komin vel á veg með að innleiða lögin í sína starfsemi....