by admin | mar 14, 2019 | Fréttir
Framkvæmdastjóri Facebook, Mark Zuckerberg skrifaði bloggfærslu nýlega. Færslan fjallar um að Facebook ætli sér að færa áherslu sína frá því að vera vettvangur til að deila upplýsingum yfir í að vera friðhelgis-miðaður vettvangur. Hugmyndin snýr að því að...
by Kristinn Gylfason | feb 12, 2019 | Blogg, Réttindi einstaklinga
Það skiptir máli að upplýsingar sem eru óþarfar, ólögmætar eða á samfélagsmiðlum sem hinn skráði einstaklingur vill ekki nota lengur, geti horfið. Í 1. mgr. 20. gr. laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga er vísað í 17. gr. almennu...
by Kristinn Gylfason | des 20, 2018 | Blogg, Réttindi einstaklinga
Rétturinn til aðgangs að persónuupplýsingum Skráður einstaklingur hefur rétt á að fá staðfestingu frá ábyrgðaraðila á því hvort unnið sé með persónuupplýsingar um hann, ef svo er þá hefur einstaklingur rétt á aðgangi að þeim upplýsingum ásamt upplýsingum um: Tilgang...
by Kristinn Gylfason | nóv 22, 2018 | Blogg, Réttindi einstaklinga
Ný persónuverndarlöggjöf (hvort heldur sem er GDPR eða lög nr. 90/2018) felur í sér aukin réttindin til handa einstaklingum. Á næstunni mun ég reyna að útlista með sem nákvæmustum hætti hvaða réttindi felast í löggjöfinni. Réttindin eru margslungin. Helstu réttindi...
by Eyrún Viktorsdóttir | nóv 2, 2018 | Blogg
Nú hafa ný persónuverndarlög fengið sinn skammt af athygli í kjölfar gildistökunnar í sumar og ekki að ástæðulausu. Fyrirtæki og stofnanir hafa verið, og eru, að bregðast við nýju lagaumhverfi og mörg þeirra komin vel á veg með að innleiða lögin í sína starfsemi....