Leiðin til innleiðingar

Hagstæð leið fyrir fyrirtæki og stofnanir til að hefja innleiðingu á nýju persónuverndarreglugerðinni (GDPR) ? Fyrir aðeins 89.900 kr. – án vsk gengur þú mikilvægasta skrefið í að uppfylla kröfur reglugerðarinnar (GDPR).

Nýja persónuverndarreglugerðin tók gildi í Evrópu 25. maí 2018, en á Íslandi 15. júlí sama ár.
Dattaca Labs er leiðandi fyrirtæki þegar kemur að þjónustu varðandi löggjöfina. Í ljósi þess viljum við bjóða fyrirtækjum ráðgjafaþjónustu sem felst í að greina núverandi stöðu fyrirtækisins gagnvart reglugerðinni, þ.e. „Leiðina til innleiðingar“ fyrir 89.900 kr. – án vsk

  • Vinnustofur þar sem grunnurinn að vinnsluskrá er útbúin (skjal sem allir ábyrgðaraðilar verða að eiga til).
  • Fræðsla um innihald reglugerðarinnar.
  • Sérsniðin ráðgjöf um þá þætti sem snerta þinn rekstur.
  • Skýrsla um stöðuna á þínu fyrirtæki og hvað fyrirtækið þarf að gera til að innleiða reglugerðina.

Fyrirtæki sem nýta sér þessa þjónustu okkar mun því vera í stakk búið til að hefja innleiðingu á GDPR reglugerðinni.
Gott er að rýna gátlistann sem ábyrgðaraðilar þurfa að fylgja hér.

Dattaca Form
You can also email us directly at contact@dattacalabs.com