DATTACA LABS

Könnun

Þegar staða fyrirtækisins hefur verið greind (Leiðin til innleiðingar), þá liggur fyrir hvað fyrirtækið þarf að gera til að innleiða GDPR reglugerðina.

Í innleiðingunni felst greining og vinnsla á viðeigandi verkþáttum. Við útbúum aðgerðaráætlun og aðlögum fyrirtækið að persónuverndarlöggjöfinni.

Hér að neðan getur þú kannað hvort þitt fyrirtæki þurfi að gera eitthvað til að starfa í takt við nýja persónuverndarlöggjöf.