Greinar

Evrópudómstóllinn bregst við GDPR

Evrópudómstóllinn (CJEU) gaf þann 29. júní út fréttatilkynningu (hér má lesa hana í heild sinni) þess efnis að einstaklingar sem eiga aðild að forúrskurðarmálum verða ekki lengur tilgreindir með nafni, heldur með upphafsstöfum sínum. Upphafsstafirnir verða þó ekki...

Tilkoma persónuverndar og tækifæri til að gera betur

Þegar kemur að persónuvernd er almennt þema að þar togist á réttindi hins skráða til friðhelgi einkalífs, önnur grundvallarréttindi hans annars vegar og réttindi þess sem vill nota upplýsingarnar til að vinna þær eða birta hins vegar. Það er því ákveðið jafnvægispróf...

Úlfur úlfur GDPR er að koma til Íslands, eða hvað?

Hér eru helstu hlutirnir sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir komu reglugerðarinnar. Nýja persónuverndarreglugerðin var gerð að lögum um alla Evrópu 25. maí, nú liggur fyrir vilji meirihluta Alþingis að ná reglugerðinni í íslensk lög fyrir þinglok í sumar. Víðtækar...

GDPR er komið til að bjarga lífi þínu

Gleðilegan GDPR dag. í dag, 25. maí, tóku gildi ný evrópsk persónuverndarlög (GDPR) sem í grófum dráttum færir forræðið yfir persónuupplýsingum aftur til einstaklingsins. Í þessum pistli er leitast við því að fá lesendur til að færa sig úr bringusundinu og yfir í...

Hlutverk persónuverndarfulltrúa (DPO)

Persónuverndarfulltrúi (Data Protection Officer - DPO) er aðili sem opinberum stofnunum og tilteknum fyrirtækjum verður skylt að tilnefna samkvæmt nýjum lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Sum fyrirtæki munu þó kjósa að tilnefna slíkan aðila þótt ekki...

GDPR – Svör við algengum spurningum

Ný persónuverndarreglugerð frá ESB (GDPR) hefur vakið mikla athygli í umræðunni undanfarnar vikur og þá hefur innleiðing hennar í íslensk lög einnig verið til umræðu. GDPR mun taka gildi 25. maí næstkomandi innan ESB. Í starfi mínu sem sérfræðingur í...