Greinar

Hvernig á að umgangast persónuverndarfulltrúa?

Fjöldinn allur af persónuverndarfulltrúum hefur nú tekið til starfa fyrir hina ýmsu aðila, þ.e. bæði fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir. Sá aðili sem ber starfsheitið „persónuverndarfulltrúi“ er ekki beint hinn hefðbundni starfsmaður ef svo má segja, a.m.k. ekki...

Réttindi hinna skráðu, fyrsti hluti. (13. og 14. gr. GDPR)

Ný persónuverndarlöggjöf (hvort heldur sem er GDPR eða lög nr. 90/2018) felur í sér aukin réttindin til handa einstaklingum. Á næstunni mun ég reyna að útlista með sem nákvæmustum hætti hvaða réttindi felast í löggjöfinni. Réttindin eru margslungin. Helstu réttindi...

Hvað felst í upplýstu samþykki?

Það hafa eflaust margir tekið eftir því að í vissum tilvikum er beðið um samþykki fyrir vinnslu persónuupplýsinga. Sem dæmi má nefna að þegar gerður er dvalarsamningur um leikskóladvöl er í senn beðið um samþykki fyrir myndatöku af barni og myndbirtingu á því efni....

Mýtur og persónuvernd

Nú hafa ný persónuverndarlög fengið sinn skammt af athygli í kjölfar gildistökunnar í sumar og ekki að ástæðulausu. Fyrirtæki og stofnanir hafa verið, og eru, að bregðast við nýju lagaumhverfi og mörg þeirra komin vel á veg með að innleiða lögin í sína starfsemi....

Vel gert Persónuvernd!

Undirritaður og aðrir persónuverndarfulltrúar sveitarfélaga fengu sendar ábendingar frá Persónuvernd „vegna misskilnings í skólasamfélaginu um gildissvið nýrra persónuverndarlaga“. Hér má lesa ábendinguna í heild sinni. Tilefnin eru svo sannarlega til staðar. Í...

Af hverju skiptir persónuvernd máli?

Upp á síðkastið hefur verið mikið fjallað um persónuvernd og nýja persónuverndarlöggjöf enda hefur umhverfið tekið breytingum að mörgu leyti með tilkomu nýrra persónuverndarlaga. Vitundarvakning hefur átt sér stað og nú eru bæði almenningur, fyrirtæki og stofnanir...