Greinar

Yfirráð yfir persónuupplýsingum

Í síðustu viku bárust fregnir af því að sjúkragögn Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) hefðu farið á flakk. Nánar tiltekið virðist málum þannig háttað að fyrrverandi starfsmaður stofnunarinnar hafi persónuupplýsingar sjúklinga undir höndum....

DPOrganizer

Vef- og stjórnkerfið DPOrganizer fyrir persónuverndarfulltrúa á íslensku Þeir sem sinna starfi persónuverndarfulltrúa eða starfa í tengslum við persónuvernd hafa nú kost á nýta sér vef- og stjórnkerfið DPOrganizer á íslensku. Kerfið er sérstaklega skapað fyrir störf...

Réttindi hinna skráðu, þriðji hluti (16. gr. GDPR)

Rétturinn til leiðréttingar (16.gr. GDPR) Það er afar mikilvægt að geta leiðrétt misskilning eða villur. Rétt skal vera rétt. Í 1. mgr. 20. gr. laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga sbr. 16. gr. GDPR er einstaklingum tryggður sá réttur á að fá...

Réttindi hinna skráðu, annar hluti (15. gr. GDPR)

Rétturinn til aðgangs að persónuupplýsingum Skráður einstaklingur hefur rétt á að fá staðfestingu frá ábyrgðaraðila á því hvort unnið sé með persónuupplýsingar um hann, ef svo er þá hefur einstaklingur rétt á aðgangi að þeim upplýsingum ásamt upplýsingum um: Tilgang...