Símtöl sjúklinga til sænskrar heilbrigðis-símaþjónustu (2,7 milljónir símtala) Vårdguiden 1177 voru meðal upplýsinga sem vistaðar voru án viðeigandi öryggisráðstafana á opnum vefþjónu. Engin lykilorð þurfti til að komast í gögnin og engin dulkóðun var notuð.

 

Við nánari skoðun kom í ljós að 55 skjölum hafði einnig verið hlaðið niður á sjö mismunandi IP-tölur. Sænski heilbriðgðisráðherrann Lena Hallengren kallaði öryggisbrestinn „afar alvarlegan og sláandi“ auk þess sem hann væri í andstöðu við viðeigandi lög og reglugerðir Svíþjóðar.

 

Meira hér!