Tide sjóðurinn hefur tilkynnt um opnun markaðstorgs þar sem notendum er gert kleift að selja persónuupplýsingar sínar.

 

„Heildar hugmyndin snýr að því að þegar neytendur eiga samskipti við fyrirtæki þá fær fyrirtækið einhverjar persónuupplýsingar, Tide dulkóðar upplýsingar og gerir neytendanum einum kleift að afrugla upplýsingarnar,“ segir meðstofnandi Tide Issac Elnekave.

 

Meira hér.