Framkvæmdastjóri Facebook, Mark Zuckerberg skrifaði bloggfærslu nýlega. Færslan fjallar um að Facebook ætli sér að færa áherslu sína frá því að vera vettvangur til að deila upplýsingum yfir í að vera friðhelgis-miðaður vettvangur.

 

Hugmyndin snýr að því að einstaklingar geti átt einkasamskipti á vettvangi Facebook, dulkóðuð og vistuð á öruggum gagnagrunnum.

 

Það verður áhugavert að fylgjast með þessu!

 

Færslan í heild sinni er hér.