Breytingar hjá Facebook

Framkvæmdastjóri Facebook, Mark Zuckerberg skrifaði bloggfærslu nýlega. Færslan fjallar um að Facebook ætli sér að færa áherslu sína frá því að vera vettvangur til að deila upplýsingum yfir í að vera friðhelgis-miðaður vettvangur.   Hugmyndin snýr að því að...

Markaðstorg með persónuupplýsingar

Tide sjóðurinn hefur tilkynnt um opnun markaðstorgs þar sem notendum er gert kleift að selja persónuupplýsingar sínar.   „Heildar hugmyndin snýr að því að þegar neytendur eiga samskipti við fyrirtæki þá fær fyrirtækið einhverjar persónuupplýsingar, Tide dulkóðar...