Yfirráð yfir persónuupplýsingum

Í síðustu viku bárust fregnir af því að sjúkragögn Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) hefðu farið á flakk. Nánar tiltekið virðist málum þannig háttað að fyrrverandi starfsmaður stofnunarinnar hafi persónuupplýsingar sjúklinga undir höndum....

DPOrganizer

Vef- og stjórnkerfið DPOrganizer fyrir persónuverndarfulltrúa á íslensku Þeir sem sinna starfi persónuverndarfulltrúa eða starfa í tengslum við persónuvernd hafa nú kost á nýta sér vef- og stjórnkerfið DPOrganizer á íslensku. Kerfið er sérstaklega skapað fyrir störf...