by Karl Hrannar Sigurðsson | ágú 2, 2019 | Blogg
Í síðustu viku bárust fregnir af því að sjúkragögn Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) hefðu farið á flakk. Nánar tiltekið virðist málum þannig háttað að fyrrverandi starfsmaður stofnunarinnar hafi persónuupplýsingar sjúklinga undir höndum....
by Karl Hrannar Sigurðsson | júl 26, 2019 | Blogg
Samkvæmt 1. mgr. 27. gr. laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 („pvl.“) þurfa ábyrgðaraðilar að tryggja viðunandi öryggi persónuupplýsinga. Reglan um öryggi þeirra er jafnframt meginregla, sbr. 6. tl. 1. mgr. 8. gr. pvl. En hvað með þegar ekki...
by Karl Hrannar Sigurðsson | júl 18, 2019 | Blogg
Samkvæmt 1. mgr. 27. gr. laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 skal sérhver ábyrgðaraðili og vinnsluaðili gera viðeigandi tæknilegar og skipulagslegar öryggisráðstafanir til að tryggja viðunandi öryggi persónuupplýsinga. Til þess að geta valið...
by Arnar | júl 16, 2019 | Blogg
Frá því að Dattaca byrjaði að aðstoða fyrirtæki við innleiðingu á persónuverndarlöggjöfinni GDPR höfum við aðstoðað frumkvöðlafyrirtæki við að tileinka sér hugmyndafræði og hagkvæma nálgun á innbyggðri persónuvernd (e. privacy by design). Hvað er innbyggð persónuvernd...
by Arnar | jún 20, 2019 | Blogg
Vef- og stjórnkerfið DPOrganizer fyrir persónuverndarfulltrúa á íslensku Þeir sem sinna starfi persónuverndarfulltrúa eða starfa í tengslum við persónuvernd hafa nú kost á nýta sér vef- og stjórnkerfið DPOrganizer á íslensku. Kerfið er sérstaklega skapað fyrir störf...
by Kristinn Gylfason | feb 12, 2019 | Blogg, Réttindi einstaklinga
Það skiptir máli að upplýsingar sem eru óþarfar, ólögmætar eða á samfélagsmiðlum sem hinn skráði einstaklingur vill ekki nota lengur, geti horfið. Í 1. mgr. 20. gr. laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga er vísað í 17. gr. almennu...