by Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir | jan 12, 2019 | Blogg
Með tilkomu nýrrar persónuverndarlöggjafar kom til ný regla um ábyrgðarskyldu ábyrgðaraðila. Í reglunni felst að ábyrgðaraðili ber ábyrgð á að vinnsla persónuupplýsinga uppfylli þær meginreglur sem kveðið er á um í 1. – 6. tl. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 90/2018 um...
by Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir | des 9, 2018 | Blogg
Já þú last rétt! Frétt þess efnis birtist fyrst inni á þýskum miðli Die Welt sem sjá má hér. Í kjölfarið tóku aðrir fréttamiðlar upp á því að fjalla um efnið, þ.á.m. CNN og Daily Mail. Fréttaefnið lýtur að því að á hverju ári hefur verið hefð fyrir því að börn hengi...
by Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir | nóv 10, 2018 | Blogg
Það hafa eflaust margir tekið eftir því að í vissum tilvikum er beðið um samþykki fyrir vinnslu persónuupplýsinga. Sem dæmi má nefna að þegar gerður er dvalarsamningur um leikskóladvöl er í senn beðið um samþykki fyrir myndatöku af barni og myndbirtingu á því efni....
by Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir | okt 12, 2018 | Blogg
Upp á síðkastið hefur verið mikið fjallað um persónuvernd og nýja persónuverndarlöggjöf enda hefur umhverfið tekið breytingum að mörgu leyti með tilkomu nýrra persónuverndarlaga. Vitundarvakning hefur átt sér stað og nú eru bæði almenningur, fyrirtæki og stofnanir...
by Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir | sep 14, 2018 | Blogg
Þetta er spurning sem eflaust brennur á mörgum. Með tilkomu nýrrar persónuverndarlöggjafar er sérhverjum ábyrgðaraðila og vinnsluaðila skylt að halda skrá yfir vinnslustarfsemi sína eða svokallaða vinnsluskrá. Með skyldunni er ætlað að auka ábyrgð þeirra aðila sem...