Hvað felst í upplýstu samþykki?

Það hafa eflaust margir tekið eftir því að í vissum tilvikum er beðið um samþykki fyrir vinnslu persónuupplýsinga. Sem dæmi má nefna að þegar gerður er dvalarsamningur um leikskóladvöl er í senn beðið um samþykki fyrir myndatöku af barni og myndbirtingu á því efni....

Af hverju skiptir persónuvernd máli?

Upp á síðkastið hefur verið mikið fjallað um persónuvernd og nýja persónuverndarlöggjöf enda hefur umhverfið tekið breytingum að mörgu leyti með tilkomu nýrra persónuverndarlaga. Vitundarvakning hefur átt sér stað og nú eru bæði almenningur, fyrirtæki og stofnanir...