Einbeittur brotavilji og IKEA leiðbeiningar

Flestöll þekkjum við tilfinninguna við að setja saman IKEA mublu. Leiðbeiningarnar eru eins einfaldar og þær geta orðið, myndir, ábendingar um hvaða skrúfur á að nota og það sem er enn betra og tekur af allan vafa, hvaða skrúfur á ekki að nota. Þessi færsla fjallar um...

Opið bréf til Helgu Þórisdóttur

Opið bréf til Helgu Þórisdóttur Sæl Helga, Tilefni þess að ég er að skrifa þér þetta bréf er frétt sem birtist á vefsíðu Ríkisútvarpsins þann 9. júlí síðastliðinn. Þar er sett fram eftirfarandi fullyrðing: „Óheimilt er að vinna persónuupplýsingar fólks, nema með...

Evrópudómstóllinn bregst við GDPR

Evrópudómstóllinn (CJEU) gaf þann 29. júní út fréttatilkynningu (hér má lesa hana í heild sinni) þess efnis að einstaklingar sem eiga aðild að forúrskurðarmálum verða ekki lengur tilgreindir með nafni, heldur með upphafsstöfum sínum. Upphafsstafirnir verða þó ekki...

Tilkoma persónuverndar og tækifæri til að gera betur

Þegar kemur að persónuvernd er almennt þema að þar togist á réttindi hins skráða til friðhelgi einkalífs, önnur grundvallarréttindi hans annars vegar og réttindi þess sem vill nota upplýsingarnar til að vinna þær eða birta hins vegar. Það er því ákveðið jafnvægispróf...

GDPR – Svör við algengum spurningum

Ný persónuverndarreglugerð frá ESB (GDPR) hefur vakið mikla athygli í umræðunni undanfarnar vikur og þá hefur innleiðing hennar í íslensk lög einnig verið til umræðu. GDPR mun taka gildi 25. maí næstkomandi innan ESB. Í starfi mínu sem sérfræðingur í...