Hlutverk persónuverndarfulltrúa (DPO)

Persónuverndarfulltrúi (Data Protection Officer – DPO) er aðili sem opinberum stofnunum og tilteknum fyrirtækjum verður skylt að tilnefna samkvæmt nýjum lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Sum fyrirtæki munu þó kjósa að tilnefna slíkan aðila þótt...