by Karl Hrannar Sigurðsson | ágú 2, 2019 | Blogg
Í síðustu viku bárust fregnir af því að sjúkragögn Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) hefðu farið á flakk. Nánar tiltekið virðist málum þannig háttað að fyrrverandi starfsmaður stofnunarinnar hafi persónuupplýsingar sjúklinga undir höndum....
by Karl Hrannar Sigurðsson | júl 26, 2019 | Blogg
Samkvæmt 1. mgr. 27. gr. laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 („pvl.“) þurfa ábyrgðaraðilar að tryggja viðunandi öryggi persónuupplýsinga. Reglan um öryggi þeirra er jafnframt meginregla, sbr. 6. tl. 1. mgr. 8. gr. pvl. En hvað með þegar ekki...
by Karl Hrannar Sigurðsson | júl 18, 2019 | Blogg
Samkvæmt 1. mgr. 27. gr. laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 skal sérhver ábyrgðaraðili og vinnsluaðili gera viðeigandi tæknilegar og skipulagslegar öryggisráðstafanir til að tryggja viðunandi öryggi persónuupplýsinga. Til þess að geta valið...
by Karl Hrannar Sigurðsson | des 15, 2018 | Blogg
Fjöldinn allur af persónuverndarfulltrúum hefur nú tekið til starfa fyrir hina ýmsu aðila, þ.e. bæði fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir. Sá aðili sem ber starfsheitið „persónuverndarfulltrúi“ er ekki beint hinn hefðbundni starfsmaður ef svo má segja, a.m.k. ekki...
by Karl Hrannar Sigurðsson | okt 19, 2018 | Blogg
Persónuverndarfulltrúi er aðili sem opinberar stofnanir og tiltekin fyrirtæki munu tilnefna samkvæmt nýjum lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 („persónuverndarlög“). Í starfi mínu hjá Dattaca Labs hef ég aðstoðað opinberar stofnanir og...