Yfirráð yfir persónuupplýsingum

Í síðustu viku bárust fregnir af því að sjúkragögn Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) hefðu farið á flakk. Nánar tiltekið virðist málum þannig háttað að fyrrverandi starfsmaður stofnunarinnar hafi persónuupplýsingar sjúklinga undir höndum....

Hvernig á að umgangast persónuverndarfulltrúa?

Fjöldinn allur af persónuverndarfulltrúum hefur nú tekið til starfa fyrir hina ýmsu aðila, þ.e. bæði fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir. Sá aðili sem ber starfsheitið „persónuverndarfulltrúi“ er ekki beint hinn hefðbundni starfsmaður ef svo má segja, a.m.k. ekki...