GDPR að mánuði liðnum

GDPR hefur nú verið í gildi í rétt rúman mánuð og segja má að reglugerðin hafi svo sannarlega fengið blendnar viðtökur um heim allan. Þó svo að um evrópska reglugerð sé að ræða hafa önnur lönd verið dugleg að bregðast við, jafnvel á svo harkalegan hátt að loka aðgengi...

Risarnir ekki fylgjandi GDPR?

Persónuverndarstefnur fyrirtækja á borð við Facebook, Google og Amazon uppfylla ekki kröfur GDPR, samkvæmt evrópska neytendahópnum BEUC. Niðurstaða greiningar sýnir að notast er við óljóst orðalag, að umræddir aðilar veiti sér jafnvel vafasaman rétt og að einnig séu...

GDPR er komið til að bjarga lífi þínu

Gleðilegan GDPR dag. í dag, 25. maí, tóku gildi ný evrópsk persónuverndarlög (GDPR) sem í grófum dráttum færir forræðið yfir persónuupplýsingum aftur til einstaklingsins. Í þessum pistli er leitast við því að fá lesendur til að færa sig úr bringusundinu og yfir í...